Samantekt á verðlagsbreytingum

Ágúst 2019


Samantekt á verðlagsbreytingum


Hér gefur að líta samantekt á verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði. Gögnin á bak við greininguna eru fengin frá Hagstofu Íslands og Macrobond. Samantekin er unnin af Rannsóknasetri verslunarinnar fyrir Samtök verslunar og þjónustu.

Framlag undirliða til Vísitölu neysluverðs

plot of chunk VNV_framlag

Verðþróun á mat, opinberri þjónustu, áfengi og tóbaki

plot of chunk VNV_uppruni

Verðþróun á mat, opinberri þjónustu, áfengi og tóbaki, ársbreyting

Útgjaldaflokkur Mánaðarbreyting Ársbreyting
Búvörur án grænmetis -0.18% 4.33%
Grænmeti -3.54% 13.70%
Innfluttar mat- og drykkjarvörur 0.11% 5.01%
Áfengi og tóbak 0.54% 2.49%
Opinber þjónusta 0.00% 2.12%
Innlendar vörur án búvöru og grænmetis 0.06% 3.79%
Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks 1.24% 4.41%

Verðþróun ýmissa undirliða Vísitölu neysluverðs